Ferðir

Komdu með í ævintýrin!

Við förum í ferðir allt árið, en flestar opnar ferðir eru á vorin, sumrin og haustin. Ferðir ársins 2024 birtast hér að neðan og detta inn smátt og smátt. Við förum tvisvar á Hornstrandir, eina ferð um Víknaslóðir og eina um Lónsöræfi. Verið er að skoða fleiri ferðir.
Dagsferðir í sumar verða til dæmis um Fimmvörðuháls í júlí og að Grænahrygg í ágúst.

Kíktu á nokkrar af ferðunum hér fyrir neðan.

Vesenisferðir ehf

530314-0650
Mávahlíð 33
105 Reykjavík
einarskula hjá gmail.com
Sími: +354 663-2113